Skip to main content

Rúm (húsgagn) Saga | Tegundir | Tengt efni | Leiðsagnarvalbæta við greinina

Multi tool use
Multi tool use

RúmHúsgögn


húsgagnsofasamfarirdýnugormbotniHöfuðgaflfótagaflkoddateppisænghálmhrúgaEgyptartjöldumsteinitimbrimálmiÓdysseifsPenelópuolíuviðiHómergullisilfrifílabeinispónlagtskjaldbökuskelbronsiRómverjarreyrheyiullfjöðrum












Rúm (húsgagn)




Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu






Jump to navigation
Jump to search




Rúm á hóteli.


Þessi grein fjallar um rúm sem húsgagn. Um aðrar merkingar, sjá rúm.

Rúm eða rekkja er húsgagn sem er notað til að hvíla sig á, sofa í og til að hafa samfarir. Yfirleitt samanstendur rúm af dýnu sem liggur ofan á viðargrind eða gormbotni. Höfuðgafl og fótagafl eru andstæðar hliðar í rúmi. Flestir nota kodda sem höfuðstoð, og teppi eða sæng til að halda sér hlýju, en ásamt laki og sængurverum nefnist það einu nafni rúmföt eða sængurföt.



Saga |


Upprunalega voru rúm ekki annað en hálmhrúga á beru gólfinu. Seinna tóku menn að lyfta svefnstæðinu frá gólfhæð til að forðast gegnumtrekk, óhreinindi og plágur. Egyptar notuðust við há rúmstæði og til að komast upp í þau klifruðu menn upp stiga. Rekkjur þessar voru hlaðnar púðum, koddum og dregið fyrir þær með tjöldum (lokrekkjutjöldum) til umlykja þær. Yfirstéttin í Egyptalandi svaf í rekkjum úr gylltum viði, hægindi þeirra ýmist úr steini, timbri eða málmi.


Í Ódysseifskviðu segir af rekkju og er líklega elsta frásögn af rúmstæði. Í kviðunni segir frá brúðkaupsrúmi Ódysseifs og konu hans Penelópu, en það var úr gríðarstórum olíuviði sem stóð þar sem þau giftust. Hómer lýsti eining tréverki rekkjanna sem voru með ígreypingum úr gulli, silfri og fílabeini. Forngríska rúmið var með ramma úr timbri, höfuðgafli og voru þakin skinnum. Síðar var rúmstæðið spónlagt dýrum viðum — stundum klætt fílabeini og þakið skjaldbökuskel með fætur úr silfri — en líka oft úr bronsi.


Rómverjar gerðu sér dýnur úr reyr, heyi, ull eða fjöðrum og höfðu litla púða til skrauts og þæginda. Rómverskar rekkjur voru tveggja manna og með höfuðgafli. Rúmstæði þeirra voru há og gengið upp stiga til þess að komast í þær.



Tegundir |



  • Bálkur — svefn- og setbekkur


  • Beddi — rúm sem hægt er að leggja saman, einnig stundum haft um dívan


  • Hengirúm — oftast net strengt á milli tveggja stólpa


  • Hjónarúm — tvíbreitt rúm


  • Koja — tvö rúm þar sem annað er yfir hinu


  • Lokrekkja — þiljurúm, þilrekkja, rúm sem loka má fyrir


  • Óttóman — (breiður) hauslaus dívan (með pullum)


  • Rimlarúm — barnarúm með tvær eða allar hliðar úr rimlum


  • Vatnsrúm — rúm með dýnu sem fyllt er með volgu vatni


Tengt efni |


  • Dýna


  • Koddi eða pulla

  • Rúmföt

  • Svefnherbergi

  • Sæng


Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.









Sótt frá „https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Rúm_(húsgagn)&oldid=1514311“










Leiðsagnarval



























(window.RLQ=window.RLQ||[]).push(function()mw.config.set("wgPageParseReport":"limitreport":"cputime":"0.052","walltime":"0.063","ppvisitednodes":"value":75,"limit":1000000,"ppgeneratednodes":"value":0,"limit":1500000,"postexpandincludesize":"value":674,"limit":2097152,"templateargumentsize":"value":0,"limit":2097152,"expansiondepth":"value":4,"limit":40,"expensivefunctioncount":"value":0,"limit":500,"unstrip-depth":"value":0,"limit":20,"unstrip-size":"value":0,"limit":5000000,"entityaccesscount":"value":0,"limit":400,"timingprofile":["100.00% 24.435 1 Snið:Stubbur","100.00% 24.435 1 -total"],"cachereport":"origin":"mw1318","timestamp":"20190312222751","ttl":2592000,"transientcontent":false););"@context":"https://schema.org","@type":"Article","name":"Ru00fam (hu00fasgagn)","url":"https://is.wikipedia.org/wiki/R%C3%BAm_(h%C3%BAsgagn)","sameAs":"http://www.wikidata.org/entity/Q42177","mainEntity":"http://www.wikidata.org/entity/Q42177","author":"@type":"Organization","name":"Contributors to Wikimedia projects","publisher":"@type":"Organization","name":"Wikimedia Foundation, Inc.","logo":"@type":"ImageObject","url":"https://www.wikimedia.org/static/images/wmf-hor-googpub.png","datePublished":"2009-09-16T13:47:31Z","dateModified":"2015-10-24T23:02:58Z","image":"https://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/8/8c/Bed_in_Seattle_hotel.jpg"(window.RLQ=window.RLQ||[]).push(function()mw.config.set("wgBackendResponseTime":114,"wgHostname":"mw1333"););xN9,d0KPTFf
lwm94nVvBt,RFm8q3amop GVIskuSQKfqLiXydaZzcc1vK 3XWGfqgr4YOmcYOlale8EgvHOXxNmNtN Fri

Popular posts from this blog

Aidahas Turinys Geografija | Klimatas | Istorija | Demografija | Religija | Ekonomika | Galerija | Naršymo meniuidaho.gov

Creating centerline of river in QGIS? The 2019 Stack Overflow Developer Survey Results Are In Announcing the arrival of Valued Associate #679: Cesar Manara Planned maintenance scheduled April 17/18, 2019 at 00:00UTC (8:00pm US/Eastern)Finding centrelines from polygons in QGIS?Splitting line into two lines with GRASS GIS?Centroid of the equator and a pointpostgis: problems creating flow direction polyline; not all needed connections are drawnhow to make decent sense from scattered river depth measurementsQGIS Interpolation on Curved Grid (River DEMs)How to create automatic parking baysShortest path creation between two linesclipping layer using query builder in QGISFinding which side of closest polyline point lies on in QGIS?Create centerline from multi-digitized roadway lines Qgis 2.18Getting bathymetric contours confined only within river banks using QGIS?

Typsetting diagram chases (with TikZ?) Announcing the arrival of Valued Associate #679: Cesar Manara Planned maintenance scheduled April 17/18, 2019 at 00:00UTC (8:00pm US/Eastern)How to define the default vertical distance between nodes?Draw edge on arcNumerical conditional within tikz keys?TikZ: Drawing an arc from an intersection to an intersectionDrawing rectilinear curves in Tikz, aka an Etch-a-Sketch drawingLine up nested tikz enviroments or how to get rid of themHow to place nodes in an absolute coordinate system in tikzCommutative diagram with curve connecting between nodesTikz with standalone: pinning tikz coordinates to page cmDrawing a Decision Diagram with Tikz and layout manager